1 00:00:00,233 --> 00:00:05,472 Komið þið sæl. Ég heiti Asa Dotzler og vinn hjá Mozilla. Ég ætla að sýna ykkur hversu auðvelt það er að taka Firefox í notkun. 2 00:00:05,472 --> 00:00:10,610 Farið á slóðina getfirefox.com og smellið á græna niðurhalshnappinn 3 00:00:10,610 --> 00:00:15,115 á síðunni til að vista Firefox á skjáborð tölvunnar. 4 00:00:15,115 --> 00:00:20,920 Lokið vafranum sem þið eruð að nota og tvísmellið á Firefox innsetningaríkonið til að hefja innsetningu. 5 00:00:20,920 --> 00:00:24,924 Fylgið svo leiðbeiningum á skjánum. Að þessu loknu verður Firefox uppsett í tölvunni. 6 00:00:24,924 --> 00:00:30,397 Firefox getur jafnvel afritað persónulegar upplýsingar úr gamla vafranum. 7 00:00:30,397 --> 00:00:33,767 Til dæmis bókmerktar síður og lykilorð. 8 00:00:33,767 --> 00:00:37,170 Þegar þú hefur lokið við innsetningu forritsins getur þú vafrað um vefinn með Firefox. 9 00:00:37,170 --> 99:59:59,999 Hraðvirkur, öruggur og persónulegur vafri frá Mozilla.